Brenderup 1000

Brenderup 1000 línan er létt og hentar vel í garðvinnu, létta flutninga og fyrir ýmsar tómstundir. Hægt er að geyma kerrurnar upp á endann og fer því lítið fyrir þeim í geymslu. Kerrurnar eru í boði með þeim möguleika að hægt sé að sturta þeim.

Filter products / Brenderup 1000 / Showing all 3 results
Verðbil
Burðargeta
Fjöldi öxla

Brenderup 1150S Tip

 • Innanmál 144x95x35
 • Burðargeta 390 kg
 • Heildarþyngd 500 kg
 • Eiginþyngd 110 kg
 • 9 mm botn
 • Hægt að sturta
 • Einfalt að geyma upp á enda
 • Gott úrval aukahluta
 • Tilvalin í garðverkin

Aukabúnaður á mynd (ekki innifalið í verði):

 • Nefhjól: 5.990 kr. m/vsk.
kr. 155.900

Brenderup 1205S Tip

 • Innanmál 204x116x35
 • Burðargeta 620 kg
 • Heildarþyngd 750 kg
 • Eiginþyngd 130 kg
 • 9 mm botn
 • Hægt að sturta
 • Einfalt að geyma upp á enda
 • Gott úrval aukahluta
 • Tilvalin í garðverkin

Aukabúnaður á mynd (ekki innifalið í verði):

 • Nefhjól: 5.990 kr. m/vsk.
kr. 195.900

Brenderup 1205S XL Tip

 • Innanmál 204x116x55
 • Burðargeta 605 kg
 • Heildarþyngd 750 kg
 • Eiginþyngd 145 kg
 • 9 mm botn
 • Hægt að sturta
 • Há skjólborð
 • Einfalt að geyma upp á enda
 • Gott úrval aukahluta
 • Tilvalin í garðverkin

Aukabúnaður á mynd (ekki innifalið í verði):

 • Nefhjól: 5.990 kr. m/vsk.
kr. 219.900