Brenderup 2000
Sterkar kerrur með mikla burðargetu. Há hliðarborð og lítil hleðsluhæð einkennir kerrur í þessari línu. Innanmál kerranna passa til dæmis til flutnings á byggingarefni. Sumar þeirra eru með sturtu. Kerrurnar eru afar notendavænar og mikið úrval aukahluta eykur notkunarmöguleika þeirra.
Brenderup 2205S
- Innanmál 203x128x40
- Burðargeta 577 kg
- Heildarþyngd 750 kg
- Eiginþyngd 173 kg
- 12 mm botn
- Há skjólborð 40 cm á hæð
- Heitgalvaniserað stál
Aukabúnaður á mynd (ekki innifalið í verði):
- Nefhjól: 5.990 kr. m/vsk.
kr. 259.900
Brenderup 2260S TIP
- Innanmál 258x153x40
- Burðargeta 490 kg
- Heildarþyngd 750 kg
- Eiginþyngd 260 kg
- 12 mm botn
- Há skjólborð 40 cm á hæð
- Hentar vel í flutninga
- Hægt að sturta (TIP)
kr. 379.330
Brenderup 2300 SB tip
- Innanmál 301x153x40
- Burðargeta 960 kg
- Heildarþyngd 1300 kg
- Eiginþyngd 340 kg
- Hægt að sturta (TIP)
- Há skjólborð 40 cm
- Bremsur
- Mikið úrval aukahluta
kr. 599.000