Brenderup MC2 Hjólakerra

Lítil og handhæg bifhjólakerra sem rúmar tvö bifhjól. Auðvelt að ferma og afferma kerruna með innbyggðri braut og niðurfellanlegu ljósabretti. Lágur þyngdarpunktur stuðlar að frábærum aksturseiginleikum og lágri hleðsluhæð.

Showing the single result

Brenderup MC 2

  • Innanmál 200×141
  • Burðargeta 618 kg
  • Heildarþyngd 750 kg
  • Eiginþyngd 132 kg
  • Pláss fyrir tvö hjól
  • Sliskja fylgir með
kr. 245.000