Brenderup Tækjakerrur
Tækjavagnar með langan ramp svo aðeins er 18° halli þegar ekið er upp á pallinn. Stuðningur er innbyggður í rampinn sem ver hann þegar tækjum er ekið upp á pallinn. Vagnarnir eru búnir skóflustoð og varahjólbarða, augum fyrir festingar innfelldum í hliðarborðin og tröppu á hliðinni til að auðvelda aðgang að tækjum á pallinum.